Fréttir
Álftaneskirkja á Mýrum hlaut hæsta einstaka styrkinn til Vesturlands; 5.000.000 króna.

Úthlutað úr Húsafriðunarsjóði – 17 styrkir á Vesturland

Minjastofnun Íslands bárust 242 umsóknir um styrki úr Húsafriðunarsjóði vegna verkefna á þessu ári, samtals að upphæð 1.243 milljónir króna. Styrkir eru veittir til 178 verkefna, samtals að upphæð 265,5 milljónir. Til Vesturlands renna alls 17 styrkir, samkvæmt meðfylgjandi samantekt:

Úthlutað úr Húsafriðunarsjóði - 17 styrkir á Vesturland - Skessuhorn