Fréttir
Eftir að gengið var frá undirritun samninga í síðustu viku var boðið í kaffi á Hótel Borgarnesi. Sæmundur Sigmundsson sitjandi ásamt fulltrúum úr stjórn Fornbílafjelagsins. Standandi f.v. Gunnar Gauti Gunnarsson, Guðmundur Sigurðsson, Jakob Jónsson og Skúli G. Ingvarsson. Á myndina vantar Kristínu Önnu Stefánsdóttur stjórnarmann.

Sæmundur gefur Fornbílafjelaginu húseign sína

Loading...