Fréttir
Undir lok febrúar var í fjórða skipti úthlutað styrkjum úr Frumkvæðissjóði DalaAuðs. Ljósm. lg

Framlengja um eitt ár verkefnið DalaAuð

Verkefnið DalaAuður hófst árið 2022 og er núverandi samningur Dalabyggðar og Byggðastofnunar um það í gildi til loka þessa árs. Sveitarstjórn Dalabyggðar óskaði eftir áframhaldandi samstarfi vegna verkefnisins fyrir áramót og hefur Byggðastofnun nú ákveðið að framlengja það um eitt ár eða til ársloka 2026.

Framlengja um eitt ár verkefnið DalaAuð - Skessuhorn