Fréttir
Forsætisráðherra tók við bænaskjalinu sem allir sveitarstjórar á Vesturlandi rituðu undir. Framkvæmdastjóri SSV og fimm sveitarstjórar fylgdu málinu eftir á fundi ráðherra í Alþýðuhúsinu. F.v. Páll S Brynjarsson, Haraldur Benediktsson, Björg Ágústsdóttir, Björn Bjarki Þorsteinsson, Kristrún Frostadóttir, Kristinn Jónasson og Stefán Broddi Guðjónsson. Ljósm. mm

Vilja að neyðarhópur verði skipaður vegna ástands vega á Vesturlandi

Loading...