Fréttir
Dvalarheimilið Barmahlíð í Reykhólahreppi. Ljósm. reykholar.is

Um 60 manns starfa hjá Reykhólahreppi

Húsnæðisáætlun Reykhólahrepps fyrir árið 2025 hefur verið birt á vef sveitarfélagsins. Í skýrslunni er samantekt um atvinnu- og húsnæðismál í sveitarfélaginu.

Um 60 manns starfa hjá Reykhólahreppi - Skessuhorn