
Nettó verslun Samkaupa í Borgarnesi. Ljósm. úr safni
Stjórnir Heimkaupa og Samkaupa stefna að samruna
Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa hafa undirritað samrunasamning sem byggir á samkomulagi sem félögin undirrituðu 18. desember síðastliðinn um helstu skilmála vegna samruna félaganna.