Fréttir
Starfsmenn slétta úr malbiki sem fer í holurnar en þær eru ófáar á þessum kafla. Ljósm. tfk

Nóg að gera í viðhaldi vega

Þeir voru duglegir strákarnir hjá Vegagerðinni við að fylla upp í holur rétt austan við Grundarfjörð í gær. Eins og fram hefur komið undanfarna daga er ástand veganna í skelfilegu ástandi. Mikið af holum, brotnum köntum og skemmdum eftir tjörublæðingar.

Nóg að gera í viðhaldi vega - Skessuhorn