
Myndin er tekin á Innnesvegi í Hvalfjarðarsveit nú rétt í þessu, en á honum er slitlag að fara illa eftir rysjótta tíð að undanförnu. Ljósm. mm
Takmarka í dag ásþunga á nokkrum stofnvegum
Vegna hættu á slitlagsskemmdum hefur Vegagerðin ákveðið að takmarka ásþunga við 10 tonn klukkan 14 í dag, mánudaginn 10. febrúar, m.a. á eftirtöldum vegum: