Fréttir

Kallað eftir nemendaverkefnum í Varðliða umhverfisins

Varðliðar umhverfisins, verkefnasamkeppni grunnskólabarna í 5. til 10 bekk, er nú hafin. Samkeppninni er ætlað að hvetja börn og unglinga til góðra verka í umhverfisvernd og gefa rödd þeirra, sýn og hugmyndum um umhverfismál aukið vægi. Skilafrestur verkefna er 21. mars nk. Samkeppnin er hvatning fyrir nemendur og kennara til að huga markvisst að umhverfismálum og gott tækifæri til að koma á framfæri athyglisverðum verkefnum tengdum umhverfismálum sem unnin hafa verið í skólanum á skólaárinu.

Kallað eftir nemendaverkefnum í Varðliða umhverfisins - Skessuhorn