Fréttir
Frá 112 deginum í Grundarfirði. Ljósm. úr safni/tfk

112 dagurinn er á morgun – Börn og öryggi í brennidepli

Á morgun, þriðjudaginn 11. febrúar, verður 112 dagurinn haldinn hátíðlega víða um land. Markmið dagsins er að minna á þetta mikilvæga neyðarnúmer ásamt því að þakka neyðarvörðum og öðrum viðbragðsaðilum fyrir þeirra ómetanlegu störf. Dagsetningin 11.2. er táknræn og hjálpar landsmönnum að muna þetta lífsnauðsynlega númer.

112 dagurinn er á morgun - Börn og öryggi í brennidepli - Skessuhorn