Fréttir

Útburður á Skessuhorni frestast í einhverjum tilfellum

Af öryggissjónarmiðum og vegna veðurs mun útburði á Skessuhorni seinka í einhverjum tilfellum. Það á við bæði um einstök hverfi á Akranesi og í Borgarnesi. Blaðburðarbörn munu fara með blöð til áskrifenda þegar veður gengur niður og talið er hættulaust að vera á ferðinni. Beðist er velvirðingar á þessu.

Útburður á Skessuhorni frestast í einhverjum tilfellum - Skessuhorn