Fréttir

Rafmagnslaust í nokkrum sveitum Borgarfjarðar

Rafmagnsbilun er nú í gangi í Lundarreykjadal, Hálsasveit, Hvítársíðu og Reykholtsdal í Borgarfirði og verið að leita að bilun. Rarik bendir á að ef fólk hefur einhverjar upplýsingar sem gætu hjálpað við bilanaleit, að haft verði samband við Stjórnstöð í síma 528-9000. Kort af svæði sem talið er vera um að ræða má sjá á www.rarik.is/rof

Rafmagnslaust í nokkrum sveitum Borgarfjarðar - Skessuhorn