
Starfsmenn PJ bygginga og Steypustöðvarinnar voru mættir með tæki og búnað til að festa.
Klæðning losnaði af þaki grunnskólans
Í rokinu um miðjan dag í gær losnaði klæðning af þaki Grunnskólans í Borgarnesi. Starfsmenn PJ bygginga og Steypustöðvarinnar mættu fljótt með tæki og búnað til að festa áður en frekara tjón varð.