Fréttir
Gullhólmi SH. Ljósm. af

Gullhólmi með metafla úr einni veiðiferð

Línubáturinn Gullhólmi SH landaði í Rifi í gær metafla, eða 33 tonnum. Aflinn fékkst í aðeins eina lögn. Þetta er mesti afli sem báturinn hefur komið með að landi úr einni veiðiferð.