
Harður árekstur í göngunum
Harður árekstur varð í Hvalfjarðargöngum eftir aftanákeyrslu í dag. Miklar skemmdir urðu á ökutækjum og einn var fluttur með sjúkrabifreið á brott eitthvað slasaður en meiðsli voru ekki talin alvarleg.

Harður árekstur varð í Hvalfjarðargöngum eftir aftanákeyrslu í dag. Miklar skemmdir urðu á ökutækjum og einn var fluttur með sjúkrabifreið á brott eitthvað slasaður en meiðsli voru ekki talin alvarleg.