Fréttir

Níu verkefni hljóta styrk í Dalabyggð

Á fundi menningarmálanefndar Dalabyggðar síðasta miðvikudag voru teknar fyrir umsóknir sem bárust í Menningarmálaverkefnasjóð Dalabyggðar fyrir árið 2025. Samkvæmt úthlutunarreglum sjóðsins skal úthlutunin fara fram fyrir 1. febrúar ár hvert. Auglýst var eftir umsóknum 10. desember 2024 til og með 10. janúar 2025. Í þetta sinn bárust 14 umsóknir, til úthlutunar var ein milljón króna.

Níu verkefni hljóta styrk í Dalabyggð - Skessuhorn