Fréttir

Straumlaust var í öllu Borgarnesi í morgun

Rétt um klukkan 6 í morgun fór rafmagn af Borgarnesi og varði straumleysið í 17 mínútur. Ástæða bilunarinnar var útleysing á línu frá Hvanneyri og í átt að Borgarnesi.