Fréttir

Félagsmiðstöðin Arnardalur fagnar 45 ára afmæli

Í gær, 12. janúar, voru 45 ár síðan félagsmiðstöðin Arnardalur opnaði fyrst dyr sínar fyrir börnum og ungmennum Akraneskaupstaðar. Þetta kemur fram í færslu á fésbókarsíðu Arnardals.

Félagsmiðstöðin Arnardalur fagnar 45 ára afmæli - Skessuhorn