Fréttir
Frá tjaldsvæðinu á Varmalandi. Ljósm. mm

Ræddu fyrirkomulag rekstrar tjaldsvæða

Á fundi byggðarráðs Borgarbyggðar sem fram fór á fimmtudaginn var rætt um fyrirkomulag rekstrar tjaldsvæða í Borgarbyggð en samningur um rekstur þeirra eru lausir.

Ræddu fyrirkomulag rekstrar tjaldsvæða - Skessuhorn