
Nemendur og starfsfólk við varðeldinn. Ljósm. Heiðarskóli
Kveiktu varðeld á skólalóðinni
Það var sannkölluð gæðastund í Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit síðasta miðvikudagsmorgun þegar kveiktur var eldur á skólalóðinni í fimbulkulda og snjó. Nemendur fengu heitan súkkulaðidrykk, sungu og hlustuðu á tónlist.