Fréttir08.01.2025 14:07Álfakóngur og -drottning ganga fylktu liði á Þyrlupallinn á Jaðarsbökkum á Akranesi að kvöldi þrettándans. Þar var varðeldur og flugeldasýning í boði Björgunarfélags Akraness. Ljósm. Jón Gautur HannessonJólin kvödd með formlegum hætti – myndasyrpa