Fréttir
Djúpalónsandur í Snæfellsjökulsþjóðgarði. Ljósm. hig

Umhverfis- og orkustofnun og Náttúruverndarstofnun hafa tekið til starfa

Umhverfisstofnun var lögð niður 31. desember og á nýársdag tóku Umhverfis- og orkustofnun og Náttúruverndarstofnun til starfa. Þetta kemur fram á heimasíðu Umhverfisstofnunar.

Umhverfis- og orkustofnun og Náttúruverndarstofnun hafa tekið til starfa - Skessuhorn