Fréttir
Frá Heima-Skaga 2024. Ljósm. vaks

Nítján menningarverkefni hljóta styrk

Úthlutun menningarstyrkja Akraneskaupstaðar var auglýst í nóvember 2024. Alls bárust 25 umsóknir og heildarumsóknarfjárhæðin var kr. 13.956.300 kr. en til úthlutunar voru kr. 3.520.000.

Nítján menningarverkefni hljóta styrk - Skessuhorn