Fréttir
Unnsteinn, Bjarni og Sigurður og eiginkonur þeirra fyrir aftan; Guðbjörg, Guðrún og Steinunn í desember 2024.

Bræður fagna hundrað ára brúðkaupsafmæli

Á morgun, laugardaginn 28. desember, verða ákveðin tímamót, en þá eiga þrír bræður í Borgarnesi samtals 100 ára brúðkaupsafmæli. Þetta eru þeir Sigurður, Bjarni og Unnsteinn Þorsteinssynir.

Bræður fagna hundrað ára brúðkaupsafmæli - Skessuhorn