
Eyjólfur Ármannsson og fráfarandi ráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson. Ljósm. Stjórnarráðið
Ráðuneyti samgöngu- og sveitarstjórnarmála að nýju
Eyjólfur Ármannsson, annar af tveimur þingmönnum Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi, tók í gær við lyklavöldunum af Sigurði Inga Jóhannssyni í innviðaráðuneytingu, en ráðuneytið fær frá og með 1. mars að nýju nafnið samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti.