Meðfylgjandi mynd var tekin þegar bækurnar voru afhentar skólanum. Þarna má sjá Pétur Steinar Jóhannsson og Hilmar Má Arason, en fjær eru þau Sigrún Þórðardóttir, Illugi Jónasson og Jens Brynjólfsson ásamt nemendum 6. bekkjar. Ljósm. Guðrún Anna Oddsdóttir.
Loading...