Gunnar með vatnslitamálverk af Bónusverslun í Stykkishólmi. Hann hefur málað nánast hvert einasta hús þar og einnig portrett af fjölmörgum íbúum. Ef vel er að gáð sést bíllinn hans á planinu á myndinni.
Frelsistilfinningin er rík í mér
Rætt við Gunnar Gunnarsson teiknara og fyrrverandi kennara í Stykkishólmi