Jakob nýtur þess að vera kominn á eftirlaun, eftir langa og gifturíka starfsævi, og eiga náðugar stundir að Hömrum í Reykholtsdal, bænum sem afi hans og amma byggðu. Þar er hann meðal annars bílabóndi og á átta fornbíla.
Það situr mest í manni þegar börn eiga í hlut
Rætt við Jakob Ólafsson fyrrum flugstjóra um árin í einkafluginu, björgunaraðgerðir með Gæslunni og bílabúskap að Hömrum í Reykholtsdal
Það situr mest í manni þegar börn eiga í hlut - Skessuhorn