Fréttir
Inga í sólstofunni heima hjá sér.

„Framtíðin breytist þegar svona gerist, en þannig er lífið“

Ingigerður Jónsdóttir býr í Borgarnesi en er frá Hjörsey á Mýrum. Lífið hefur fært henni áskoranir, en hún hefur horfst í augu við þær og hvergi hvikað, enda mikil baráttukona.

„Framtíðin breytist þegar svona gerist, en þannig er lífið“ - Skessuhorn