Fréttir
Hálka. Ljósm. Vikublaðið

Snjóar síðdegis og varað við hálku

Vegagerðin bendir á að í dag ganga skil yfir frá vestri til austurs, með austlægri átt og snjókomu og síðar rigningu á sunnanverðu landinu, og því sumsstaðar flughált þar sem rignir á frosna vegi. Blint á köflum í snjókomu á Hellisheiði, þá einkum á milli klukkan 17 og 20.

Snjóar síðdegis og varað við hálku - Skessuhorn