Fréttir
Ísabella býr í Ólafsvík þar sem hún starfar við sjúkraflutninga og sem stuðningsfulltrúi í grunnskólanum. Þrátt fyrir ungan aldur, hefur hún verið í björgunarsveit í tíu ár, en öll fjölskylda hennar er í björgunarsveit. Ljósm. kóp

Hefur mjög gaman af því að hjálpa fólki

Rætt við Ísabellu Unu Halldórsdóttur um sjúkraflutninga, ferðalög og starfið í björgunarsveit

Hefur mjög gaman af því að hjálpa fólki - Skessuhorn