Séra Snævar Jón Andrjesson kann vel við sig í Búðardal og segir fólkið í Dalaprestakalli hafa tekið sér og fjölskyldunni opnum örmum. Hann leggur mikið upp úr því að verða hluti af samfélaginu, þannig eigi prestar að vera.
Ég er svona athyglisprestur
Rætt við séra Snævar Jón Andrjesson, prest í Dalaprestakalli, um sorgina, trúna og athyglisbrestinn