Áhorfendur fylgjast með leik Skallagríms árið 1979. Ljósm. hóg.
Enginn átti möguleika á að stoppa hann
Rætt við fyrrverandi leikmenn Skallagríms í körfubolta, um leikmanninn Danny Shouse sem skoraði 100 stig í einum og sama leiknum gegn þeim í desember 1979 - og hvernig þeirra upplifun var af leiknum
Enginn átti möguleika á að stoppa hann - Skessuhorn