
Hópurinn saman kominn á göngubrú á Hamarsvelli. Ljósm. Ingibjörg Inga
Vel heppnað uppbrot hjá Janus hópi Borgarbyggðar
Um 70 manns úr verkefninu Janus heilsuefling mætti á Hamarsvöll í Borgarnesi á föstudaginn en þarna voru á ferðinni iðkendur úr Borgarnesi og frá Kleppjárnsreykjum. Gengið var um Hamarsvöll um morguninn og endað í hádegismat á Hótel Hamri.