
Sólbaðsstofan Marikó að Smiðjuvöllum. Ljósm. vaks
Sólbaðsstofan Marikó skellir í lás
Rekstur Sólbaðsstofunnar Marikó sem er staðsett á Smiðjuvöllum 32 á Akranesi verður hætt föstudaginn 20. desember næstkomandi. Stofan var opnuð í október árið 2018 og hefur því verið starfrækt í rúm sex ár.