
Vigfús heima í stofu. Myndin er frá 2017. Ljósm. kgk
Úr sarpi – Vigfús fagnar aldarafmæli sínu eftir rétta viku
Vigfús Vigfússon húsasmiður á Hellissandi er fæddur 14. desember árið 1924. Næstkomandi laugardag hyggst hann bjóða gestum og gangandi í afmæliskaffi í félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík. Vigfús er við góða heilsu, býr heima hjá sér og eldar sjálfur. Í Jólablaði Skessuhorns árið 2017 birtist ítarlegt viðtal við Vigfús sem Kristján Gauti Karlsson blaðamaður skráði. Í tilefni þessara tímamóta birtum við hér viðtalið frá 2017 í heild sinni, en í upphafi þess sagði Vigfús: