
Hafa áhyggjur af vetrarþjónustu
Á fundi byggðarráðs Borgarbyggðar síðastliðinn fimmtudag fór fram umræða um vetrarþjónustu Vegagerðinnar á Vesturlandi og í Borgarbyggð. Farið var yfir samskipti framkvæmdastjóra sveitarfélaga á Vesturlandi um málefnið og erindi þeirra til Vegagerðinnar.