Fréttir
Anna María, Ármann Smári, Eggert Kári og Ólafur Valur. Ljósm. kfía

Fyrri aðalfundur Knattspyrnufélags ÍA haldinn

Í gærkvöldi fór fram á Jaðarsbökkum fyrri aðalfundur KFÍA veturinn 2024-2025. Vel var mætt á fundinn og andinn góður en þar fóru aðalþjálfarar meistaraflokka ásamt yfirþjálfara yngri flokka yfir nýafstaðið tímabil. Auk þess var ný stjórn Knattspyrnufélagsins kjörin og fráfarandi stjórnarmönnum þakkað fyrir vel unnin störf.

Fyrri aðalfundur Knattspyrnufélags ÍA haldinn - Skessuhorn