Fréttir
Herðubreið.

Sýnir skipslíkön á Höfða

Í tengslum við Vökudaga á Akranesi er Óttar Guðmundsson með sýningu á 14 skipamódelum sem hann hefur smíðað undanfarin ár. Sýningin er á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi og stendur til og með 3. nóvember nk. Opið er frá 13 til 16 alla daga og eru allir velkomnir.