
Pétur Snær Ómarsson t.v. var krýndur Íslandsmeistari í rúningi árið 2024 í Dölum um helgina. Hann var í úrslitum bæði sneggstur og með bestu handbrögðin. Í öðru sæti var Ármann Ingi Jóhannsson og Vignir Smári Valbergsson í þriðja sæti (t.h.). Ljósmyndir: Steinþór Logi