Fréttir

Sjóvá stækkar við sig á Akranesi

Tryggingafélagið Sjóvá flytur skrifstofu sína á Akranesi á morgun frá Þjóðbraut 1 og að Smiðjuvöllum 28. „Við stækkum við okkur og höfum opið lengur á Akranesi,“ segir í tilkynningu.