
Grunnskólinn í Borgarnesi. Ljósm. vaks
Fjölgun nemenda í grunnskólum Borgarbyggðar
Á fundi byggðarráðs Borgarbyggðar í gær kom fram að nemendum í grunnskólum í Borgarbyggð hefur fjölgað verulega milli skólaára og er sú fjölgun umfram þróun síðustu ára og umfram áætlun.