Íþróttir
Björn Axel er hér fyrir miðju að fagna marki sínu. Ljósm. tfk

Víkingur vann toppslaginn

Það var toppslagur á Ólafsvíkurvelli í gær í 2. deildinni þegar Austfjarðarliðið KFA, sem var í öðru særi deildarinnar, mætti Víkingi sem var fyrir leikinn í þriðja sætinu, tveimur stigum á eftir KFA. Leikar fóru þannig að Víkingur sigraði 2:0 og endurheimti þar með annað sætið í deildinni.