Fréttir
Í október 2023 var boðað til mótmæla á Austurvelli gegn sjókvíaeldi og möguleg áhrifa þess á villta íslenska laxastofna. Á tröppunum framan við Alþingshúsið var hellt sápublönduðu vatni yfir eldisfisk sem veiðst hafði í íslenskum laxveiðiám, en það var gert sem tákn um laxalúsareitrið sem notað er við sjókvíaldi. Ljósm. mm

Ný skýrsla um vöktun vegna áhrifa sjókvíaeldis

Áhrif strokulaxanna úr Kvígindisdal gætu enn átt eftir að koma í ljós