Fréttir
Í október 2023 var boðað til mótmæla á Austurvelli gegn sjókvíaeldi og möguleg áhrifa þess á villta íslenska laxastofna. Á tröppunum framan við Alþingshúsið var hellt sápublönduðu vatni yfir eldisfisk sem veiðst hafði í íslenskum laxveiðiám, en það var gert sem tákn um laxalúsareitrið sem notað er við sjókvíaldi. Ljósm. mm

Ný skýrsla um vöktun vegna áhrifa sjókvíaeldis

Loading...