Fréttir
Björgvin Guðmundsson hoppar af brúnni við Stykkið. Ljósmyndir: hig

Hoppað í sjóinn veður í Hólminum

Mikið líf og fjör var við Stykkishólmsbryggju á föstudaginn síðasta. Sólríkt var með eindæmum og ferðafólk víða í bænum. Ungmenni voru þá að hoppa í sjóinn frá Stykkinu, önnur köstuðu fyrir fisk en voru ekki komin með mikinn afla þegar blaðamaður Skessuhorns hitti á veiðimennina. Ferðafólk var gangandi um Stykkishólm í dásamlegu veðri.

Hoppað í sjóinn veður í Hólminum - Skessuhorn