
Skagakonur réðu ekki við toppliðið
Efsta lið Lengjudeildarinnar, Austfjarðarliðið FHL (Fjarðabyggð/ Höttur / Leiknir) mætti á Akranes og vann öruggan sigur á Skagakonum í ÍA; 1:3 í Akraneshöllinni í gær.
Efsta lið Lengjudeildarinnar, Austfjarðarliðið FHL (Fjarðabyggð/ Höttur / Leiknir) mætti á Akranes og vann öruggan sigur á Skagakonum í ÍA; 1:3 í Akraneshöllinni í gær.