Íþróttir

Káramenn mæta Tindastóli í 8-liða úrslitum fótbolta.net mótsins

Dregð var í hádeginu í átta liða úrslit fóbolta.net mótsins í knattspyrnu, sem er bikarkeppni neðri deildar liða. Kári frá Akranesi tryggði sig í átta liða úrslitin með sigri gegn Magna frá Grenivík 1:0 sl. miðvikudag í leik sem fram fór í Akraneshöllinni.

Káramenn mæta Tindastóli í 8-liða úrslitum fótbolta.net mótsins - Skessuhorn