Íþróttir
Lið fimmtaflokks Snæfellsness með bikarinn eftirsótta ásamt Eyrúnu Lilju Einarsdóttur þjálfara liðsins. Ljósmyndir: tfk

Mikið fjör á blautu Símamóti

Hið árlega Símamót Breiðabliks fór fram um liðna helgi þar sem þrjú þúsund stelpur öttu kappi á Kópavogsvelli og í Fagralundi. Aðstæður voru nokkuð blautar og þurfti til að mynda að færa nokkra leiki inn í Fífuna þar sem grasvellirnir voru farnir að láta á sjá á laugardeginum.

Mikið fjör á blautu Símamóti - Skessuhorn