Fréttir10.07.2024 08:44Á þessu grafi sést hvernig iðnaður, ferðaþjónusta og sjávarútvegur eru þær atvinnugreinar sem halda þjóðarbúinu uppi, skila samtals 89% tekna. Hugverkaiðnaður hefur vaxið sem um munar. Graf: SIIðnaður er stærsta útflutningsgrein þjóðarinnar