Erasmus skiptinemar á Hvanneyri

Nú í haust munu 23 skiptinemendur setjast á skólabekk við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri. Um er að ræða metfjölda Eramus skiptinema og koma nemarnir víðs vegar að frá Evrópu. LbhÍ á Hvanneyri býður upp á nálægð við náttúruverndarsvæðið Andakíl en einnig nálægð við fjölbreytta náttúru í Borgarfirði.

Erasmus skiptinemar á Hvanneyri - Skessuhorn